7.8.2007 | 17:52
Leikskóli byrjaður
Núna er Kristófer búin að vera á leikskólanum í 2 daga og líkar bara vel. Hann sagði nú reyndar að honum líkaði betur á Geislabaugi af því að þær skilja hann þar , þetta getur nú verið svolítið erfitt þegar maður þarf virkilega að hafa fyrir því að tala
. Þau fóru á ströndina í dag og voru þar í 4 tíma að leika í sandinum og sulla. Hann var svo glaður en þreyttur þegar hann kom til baka. Við biðum eftir honum því mömmu hans finnst of mikið að hann sé allan daginn svona fyrst
.
En og aftur þurftum við að fara á kommununa í dag með pappíra sem þau segjast ekki hafa fengið, en við komum með fyrir 3 vikum síðan. Ég lét þær nú vita af því að ég væri svolítið pirruð á þessu, þannig að konan ætlar að drífa þetta í gegn núna. Við sjáum svo bara til.
Á morgun förum við svo að ná í bílinn sem við keyptum á sunnudaginn. En við keyptum Ford focus 99árg keyrðan 182þús. Hann lítur alveg rosalega vel út og það sést ekki á lakkinu. Við erum ekkert smá ánægð að fá bíl við erum orðin svolítið þreytt á þessu mikla labbi.
Jæja ég er hætt í bili skrifa meira á fimmtudag.
Kossar og knús
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er frábært að Kristófer skuli líka vel á leikskólanum.
Það biðja allir að heilsa frá Geislabaugi.
En hvernig fór með Kormák? Fóru þið ekki á einhvern fund eða hvað?
Hvenær byrjar hann í skólanum?
Við vorum að enda við að kaupa miða til Minneapolis-San Francisco-Hawaii og tilbaka. Geðveikt vesen því við gátum ekki pantað miða frá MSP-SFO í gegnum neitt flugfélag, þurftum að panta í gegnum Expedia. Sem betur fer tókst það.
Jæja bestu kveðjur frá Þrastarhöfða :)
Valgerður (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.