17.9.2007 | 19:23
Breytt áætlun
Það var verið að breyta hjá Jóni aftur. Hann verður því miður áfram í Herning að vinna. Þessi sem vildi skipta við hann fékk heilablóðfall og kemur því ekki í einhverjar vikur. Þannig að við vitum ekki alveg hvernig þetta fer. Þessi maður er á svipuðum aldri og Jón. Ég skil bara ekki hvað er mikið af ungu fólki að fá heilablæðingu, já ég segi ungu, mér finnst ekki gamalt að vera 30ára eða 40ára. Þetta er of algengt og ég spyr. Hver er ástæðan fyrir þessu? Getum við eitthvað gert sjálf til þess að hindra að þetta komi fyrir okkur?
En ég vildi bara aðeins tjá mig um þetta mál. Annars er enginn breyting frá því síðast.
En og aftur munið að kvitta eða gera athugasemdir, það er ótrúlega gaman að sjá hver er að lesa hjá okkur.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ æi leiðinlegt að heyra að Jón fái ekki vinnuna í Aarhus :( en þetta verður nú mun betra þegar þið eruð komin á 2 bíla :) Margrét er öll að koma til og fer líklegast í skólann á morgun :) kær kveðja frá Silkeborg
Ragna Kristinn og Margrét (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.