19.10.2007 | 08:32
Halló!
Hæ, það er nú búið að vera brjálað að gera hjá okkur í vetrarfríiunu og það er ekki búið enn(skóli á mánudag:( ). Það átti að vera afslöppun hjá okkur fyrri part vikunar, enn við strákarnir fundum okkur að sjálfsögðu eitthvað annað að gera. Á mánudaginn vorum við í Give, þriðjudaginn í Legolandi, miðvikudaginn fórum við í Kolding og keyptum okkur nýjan dvd spilara og brauðrist. Að sjálfsögðu var þá komið við í risadótabúðinni sem er við hliðina:),strákarnir gátu nú alveg hugsað sér ýmislegt í henni (ekki það að ég skilji það
).
Rúna og stelpurnar hennar komu til okkar í gær og eyddu deginum með okkur. Við fórum í sund í Kolding og var þetta bara stór sundlaug. Krakkarnir skemmtu sér rosalega vel og voru í miklu atctioni(sérstaklega strákarnir mínir, hehehe), það var semsagt lítil afslöppun fyrir mömmurnar. Við fengum okkur svo að borða í Kolding store center áður en við brunuðum niður í Þýskaland. Ferðin þangað gekk nú alveg furðulega vel, fyrsta skiptið sem ég fer þangað á Jóns. Ég villtist bara einu sinni og bara lítið (hringdi í Jón, hjálp hvert á ég að fara
), þeir sem þekkja mig vita það ég er EKKI með innbyggt GPS tæki, langt í frá
. Jæja við komumst semsagt í búðina sem er með opið allan sólahringinn núna, sem var mjög heppilegt þar sem við komum ekki fyrr en um kl:20. Þarna var nú verslað smá og svo lagt í hann heim á leið eftir mjög góðan dag. Við komum ekki heim fyrr en um miðnætti, en samt voru litlu mennirnir mínir ekkert þreyttir, hmmmm
.
Jóhanna mín sorry að ég var ekki hér í gær. Ég hringji bara í þig á eftir.
Jæja ég ætla að hætta núna, þarf að fara og kaupa leikfimisskó á hann Kormák. Hann er að byrja í leikfimi á mánudaginn.
Munið svo að vera dugleg að kvitta, það er svo gaman að sjá hver er að skoða og hvort það sé einhver tilgangur með þessu bloggi.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:34 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verð að fyrirgefa það þar sem þú ert búin að vera svona upptekin og ég líka þegar þú reynir að hafa samband.
Elska ykkur og sakna ykkar
Jóhanna
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.