11.11.2007 | 19:48
Jón uppgefinn eftir píanóflutninga:)
Við vorum samt ekki að fá okkur píanó. Óli plataði Jón að koma í dag og hjálpa honum að flytja píanó ofl, við skelltum okkur svo uppeftir í dag og Jón er bara búinn á því. Ég hvatti þá að sjálfsögðu áfram "koma svo, þetta getur ekki verið svo erfitt" (píanóið bara 15o kg). Áður en við fórum upp í Give fórum við á loppemarked, eina sem við fengum út úr því var að kafna úr reykingalykt þarna inni. Þegar við komum heim var borðað og svo erum við bara á chillinu, spjallaði aðeins við Jóhönnu og Steina og það er alltaf jafn gaman að heyra í ykkur þarna heima.
Á föstudaginn var bara afslöppun og pizzabökun. Í gær byrjuðum við á því að versla og fórum svo með Óla og Ástu á "jólamarkað", sem var svo bara sýning og nánast ekkert í sambandi við jólin. Kormákur var eftir heima hjá Óla og Ástu að leika við Ragnar og skemmtu þeir sér mjög vel, Kormákur var dauðfegin að þurfa ekki að koma með
. Þegar við komum heim elduðum við Íslenskt lambalæri og drukkum að sjálfsögðu rauðvín með, það var bara gott
.
Þannig er nú helgin okkar búin að vera, róleg og notaleg. Nema kannski fyrir Jón í smástund í dag.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.