14.11.2007 | 16:42
Kormákur!
Hann Kormákur Helgi er á leiðinni í almennan bekk, þeim finnst hann svo duglegur að tala dönsku og telja hann því tilbúinn. Það er fundur með kennaranum hans á föstudaginn, hún vill vita hvað okkur finnst. Mér finnst hún ekkert þurfa að spyrja, auðvitað viljum við að hann fari í annan bekk ef hann er tilbúinn
. Við erum ekkert smá ánægð með hann, enda líka duglegur strákur á ferð
.
Það sem er af þessari viku er búið að vera rólegt. Ég er búin að fara í vinnuna, en samt er ég ekki þar. Ég er búin að vera með í hálsinum og eins og ég sé með hita, en nei ég get ekki bara verið veik, heldur bara þetta leiðinlega slen. Við Kormákur erum samt að fara til læknis á morgun, ég hef grun um að hann sé að fá exem á olnbogana og vil fá eitthvað á það sem fyrst.Í leiðinni ætla ég að láta taka stroku hjá mér og ath hvort ég sé með streptokokka (veit ekki hvernig á að skrifa þetta).
Ég er bara svo ánægð með strákinn minn og vildi monta mig aðeins, læt ykkur vita hvernig fer á fundinum.
Valgerður og Halldór velkomin heim.
Kvitta takk elskurnar.
Knús og kossar
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 15.11.2007 kl. 18:47 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elskunar
Já það er gott að vera komin heim. Lentum kl. 7 í gærmorgun og fórum þá í morgunkaffi til tengdó. Vorum komin heim um 10. Halldór fór svo í vinnu eftir hádegi eða um kl. 13 en ég hringdi og talaði við Þóru Jónu og spurði hana hvernig ástandið væri í leikskólanum og hún sagði að ég þyrfti ekkert að koma þeirra vegna :) Þannig að ég var heima, lagði mig í ca klukkutíma og fór svo að reyna laga aðeins til í ruslahrúgunni sem var á borðstofuborðinu okkar. Ætluðum að fara í úthringiverið en hættum við, vorum búin á því. Vorum farin að sofa kl. 22:30. Munum blogga líklega meira um helgina.
Ástarkveðja,
Valgerður og Halldór
Valgerður (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 20:44
Hæ elskurnar okkar tað styttist í að við komum tað eru aðeins 31dagur.Èg er bùinn með pallanna ì kringum hùsiðn ùt að bilskùrnum.Èg à eftir hækunina tað sem gamli pallurinn var.Èg ætla að reyna að klàra pallinn fyrir jòlin.Við byðjum að heilsa ykkur og stràkunum.Við elskum ykkur.Pabbi og mamma.
Guðmundur (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.