19.11.2007 | 20:52
Hææææ!
Mig langar að byrja á því að óska Gyðu til hamingju með daginn (hún átti afmæli á fimmtudaginn). Hún Rúna vinkona átti svo afmæli í gær, til hamingju með það elska. Ég er búin að vera svolítið gleyminn síðustu daga, en eins og ég segi alltaf, "betra er seint en aldrei".
Þá er enn ein helgin búin og Kormákur kvartar. Hann sagði við mig í gær "Er skóli á morgun", "Já Kormákur minn, það er sunnudagur í dag", "ég veit það, mér finnst helgin bara of stutt". Ég gat nú alveg verið sammála því, tíminn flýgur alltaf áfram.
Við eyddum helginni í bakstur fyrir jólin, við erum búin að baka fimm sortir og eigum eftir að baka eitthvað. Kormáki hlakkar mest til að gera piparkökur og kókskúlur, því að það er svona sullumall við það. Ég set inn myndir þegar allt þetta er búið.
Ég var að segja þeim í vinnunni í dag hvernig við skreytum fyrir jólin og þær voru nú bara frekar hissa að við erum bara með marglitaðar jólaseríur. Maður fær þær nefnilega ekki í Danmörku. Já Danir eru skrítnir (eða kannski við, það er ykkar að dæma það). Þessi sem ég talaði við setur líka upp jólatréð sitt um 22 des og tekur það niður fyrir nýárið, mér finnst nú bara varla taka því að setja það upp fyrir svona stuttan tíma
.
Jæja nóg í bili, nenni ekki að skrifa meira. Munið að kvitta.
Heyrumst síðar!
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ!
Bara að kvitta og segja þér að ég ætla að reyna að fá uppskriftirnar frá mömmu í kvöld eða á morgun! Vona að ég sé ekki að tefja um of á jólaundirbúningnum þínum en mér sýnist að þú þurfir hvort eð er smá stress fyrir des þar sem þú verður annars búin í nóv
Ástarkveðja Jóhanna
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 10:24
Hæ hæ,
dugnaður er þetta í ykkur að vera langt komin með jólaundirbúninginn.
Bestu kveðjur frá Hellu
Stína og co.
Stína (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 16:16
HÆ HÆ!
Elsku rúsínan mín sorry hvað ég er búin að vera löt að skrifa þér
Það er búið að vera svo mikið að gera hér heima og líka í skólanum en hann er að klárast..... jíbbbíí
Svo tekur jólastússið við hlakka mikið til að skreyta og gera allt fínt og sætt
Veistu.......þú átt 2 æðislega gullmola Begga mín sem eru með ólíkindum duglegir og þá sérstaklega hann Kormákur minn
svona líka klár í skólanum strákurinn, KOMA SVO
Annars er allt gott að frétta af okkur Berglind flytur í nýju íbúðina núna um helgina og henni hlakkar mjög svo mikið til
Jæja snúllan mín það biðja allir voða vel að heilsa
Heyrumst fljótlega snúllan mín.............
Kveðja: Helena og Co
Helena (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.