13.12.2007 | 15:23
Vikuskýrslan!
Jæja þá er það skýrsla það sem er af vikunnar!
Það er búið að vera brjálað að gera hjá mér. Ég er að skrifa verkefni um eina stelpu á leikskólanum. Ég þarf að gera skráningu á henni fyrst og vinna út frá henni, það er nú bara ekkert svo auðvelt. Ég tók hana upp á video og er að vinna út frá því og svo þarf ég að gera fleiri skráningar, en samt á verkefnið bara að vera 2 síður
. Ég er semsagt að vinna í þessu núna þannig að ég verði búin með þetta fyrir jól, ég ætla að eiga frí öll jólin og ekki hugsa um skólann
.
Kormákur Helgi lenti nú í frekar leiðinlegu atviki í skólanum sínum í gær. Það var strákur sem er í 4 bekk í heimavistarskóla og á víst mjög erfitt, hann var í sundi ásamt fleiri krökkum og kennurum (frá heimavistarskólanum) í skólanum hans Kormáks, þau nota víst þessa sundlaug annað slagið. Þessi strákur stakk af frá kennurunum og ráfaði þangað sem bekkurinn hans KHJ er. Einn spyr strákinn hvað hann heitir og hvar hann eigi heima, þetta fór í skapið hjá stráknum og greyið vissi ekki hvað hann átti að gera við skapið, þannig að hann kýlir í rúðuna á hurðinni og hún brotnar. Kormáki bregður svona líka. Þegar ég kem að ná í hann er hann að tala við eina stelpu og einn strák um þetta, þetta er það fyrsta sem þau segja þegar ég kem. Kormákur knúsar mig og segist vilja fara heim, svo hágrætur hann og sleppir mér bara ekki (hann passaði samt að krakkarnir sæju hann ekki gráta
). Hann jafnaði sig samt fljótlega eftir að við vorum búin að tala um þetta. En svakalegt að lenda í þessu og börn taka svona misjafnlega.
Það er nú annars ekkert um að vera hjá okkur núna, bara verkefni hjá mér.
skrifa meira um helgina, er að fara að læra.
Kossar og knús.
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja èg ætla að reyna að senda nùna.Èg var hjà tannlækninum ì gær.Það gekk bara vel èg þarf að hafa það ròlegt ì nokkra daga eins og hægt er.Við byðjum að heilsa ykkur elskurnar okkar.
Ìslendingurinn (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 16:10
Sæl elskunar mìnar nù er er èg orðinn svo klàr à tôlfuna að èg reyni að fara ì hana einu sinni à dag til að skoða sìðuna ykkar.
það er bùið að vera dàlìtið hvasst ì dag við treystum okkur ekki ì bæinn ì morgun. Èg fòr eftir hàdegi að versla var komin heim um kl 16.00.Nù sit èg hèr à Draumakaffi að skrifa nokkrar lìnur.Èg pabbi,mamma og Àrni byðjum að heilsa ykkur elskurnar okkar.Við elskum ykkur alle samen.Milljòn kossar og faðmlôg.

'
Helgi (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 17:51
Hæhæ ,ææ ekki skemmtilegt fyrir hann Kormák að lenda í þessu :( nú erum við búinn að fá laufarbrauðið,ora baunirnar og flatkökur NAMMI NAMM 2 af systkynum Kristins eru hjá okkur semsagt núna og komu með góðgætið með í farteskinu :0) Við þurfum endilega að fara að hittast, kannski bara í kringum hátíðarnar hver veit.
Knús á línuna frá Silkeborg, Ragna,Kristinn,Margrét Svanhildur og Bjarni Harald
Ragna og Fjölskylda (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.