24.12.2007 | 13:37
GLEÐILEG JÓL:)
Þá eru ekki nema 3 1/2 tími fram að jólum hjá okkur, við erum á fullu að undirbúa kvöldmatinn og eru strákarnir orðnir mjög þreyttir á að bíða eftir jólunum og opna pakka.
Þegar við vöknuðum í morgun hafði Kertasníkir fært okkur öllum pakka, Kormákur fékk Transformers myndina, Kristófer fékk Meet the Robinssons, Jón fékk Pirates of the Caribbean Deads man´s chest, og frúin á heimilinu fékk 50 firsts dates. Það er verið að horfa á Meet the Robinssons og stytta sér stundir.
Við fengum okkur möndlugraut áðan og var Kormákur svo heppin að fá möndluna, í verðlaun fékk hann spilið Cluedo. Síðan kom mamma aðstoðarmaður Kertasníkis með pakka sem hann hafði sent okkur vegna mikilla anna á Íslandi, pakkarnir innihéldu Íþróttaálfa náttföt, ekkert smá flott
, takk fyrir sendinguna Kertasníkir
.
Nicolai kom áðan með sendingu frá tengdó. Við fengum Hangikjötið fyrir morgundaginn, slátur, harðfisk, mysing og flatkökur, nammi, namm. Elsku Mamma og pabbi (Vilborg og Steinar) takk æðislega fyrir okkur, þetta var frábært
.
Við viljum í restina óska ykkur öllum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI.
Kossar og knús
Bergþóra, Jón Óskar, Kormákur Helgi og Kristófer Ingi
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól og sjáumst hress og kát á morgun :0)
Ragna,Kristinn,Margrét Svanhildur og Bjarni Harald
Ragna og Fjölskylda (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.