30.12.2007 | 19:39
Árið næstum liðið:)
Við fórum í fyrradag í Kolding Store Center að kaupa meira handa Árna. Hann keypti sér tvennar gallabuxur, cd ofl. Við fórum svo á göngugötuna í gær og keyptum eitthvað meira. Við versluðum svo í matinn fyrir morgundaginn, það var nú ekkert auðvelt þar sem það var bara kjúklingur og hamborgarhryggur. Við fundum nú samt Gæs í einni búð, en gæsin var aðeins 5,6kg (þetta ætti nú að vera nóg). Á nýjársdag verðum við svo með innbakaða nautalund
.
Við fórum til Rúnu vinkonu í dag í kaffi, við fengum smákökur og heimabakaðar bollur, mmm algjört nammi. Mamma hennar, pabbi, Óskar bróðir hennar og fjölskyldan hans komu líka. Það var rosalega gaman að hitta þau, þar sem ég hef nú ekki séð foreldra hennar í næstum 10 ár
. Takk fyrir okkur Rúna við skemmtum okkur mjög vel
.
Við vorum að borða SS pylsur og Myllu pylsubrauð, þetta var bara gott.
Jæja nú á að liggja meira í leti og kjafta meira (erum búin að gera svo lítið að því síðustu daga). Það kemur áramótakveðja á morgun.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.