12.3.2008 | 20:31
Allt tilbúið:)
Vikan er búin að vera lengi að líða hjá honum Kormáki mínum. Hann hefur varla geta einbeitt sér í skólanum og bæði kennarinn hans og pædagogen eru búnar að segja mér frá þessu, en þær eru mjög skilningsríkar og hlæja bara að þessu
. Hann er nú samt rólegri núna í dag, eftir að hann var búin í skólanum, en mjög spenntur.
Kristófer Er ekki alveg að gera sér grein fyrir þessu og finnst þetta óþarfa læti í bróður sínum. Núna á hann reyndar að vera sofandi en er ekki að geta sofnað, "mamma, hvenær má ég koma upp úr rúminu, ég er búin að sofa osfrv". Þannig að spenningurinn er að koma núna hjá honum.
Það er búið að vera brjálað að gera hjá mér í skólanum og er verið að kynna okkur fyrir valfögunum. Við eigum að setja upp sýningu sem verður þann 26. mars, þannig að það er mikil vinna, framundan (hjá flestum allavega:)). Það er búið að vera mikið hopp og skopp þessa vikuna, en alveg ótrúlega gaman, ég meira að segja búin að læra smá jumping style (dansað við tekno musik), það tók hópinn minn bara 1 1/2 tíma að læra fáein spor okkur fannst þetta mjög ruglingslegt og erfitt en þetta tókst
. Kennarinn okkar var svo ánægð með þetta að hún vildi að þetta yrði lokaatriðið á skemmtuninni
Annars er allt tilbúið og ætlar hann Jón að keyra okkur á lestarstöðina og sjá til þess að við komumst um borð (er hann feginn að losna við okkur eða hvað). Við sjáum ykkur(eða flest) svo fljótlega.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.