30.3.2008 | 18:56
Helgin:)
BYRJUM Á ÞVÍ AÐ ÓSKA HONUM JÓNI ÓSKARI AFA TIL HAMINGJU MEÐ 96 ÁRA AFMÆLIÐ SEM ER Í DAG
SKÚLI INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ FERMINGARDAGINN. VONANDI ER HANN BÚIN AÐ VERA GÓÐUR.
Það er ekki vika síðan við komum heim aftur, samt finnst mér ég búin að vera hérna mjög lengi.
Við fórum á föstudaginn með Kormák á rúnt að skoða hjól handa honum. Við töluðum við einhvern kall í hjólabúð og ráðlagði hann okkur að kaupa 20" hjól handa honum, með gírum og fótbremsu. Okkur fannst þetta mjög dýrt hjá honum þannig að við héldum áfram að skoða. Við enduðum í Bilka og keyptum hjól þar fyrir helmingi minni pening en í hjólabúðinni, ekki slæmt það. Á morgun er svo stefnan að kaupa hjól fyrir Kristófer líka, svo eru bara foreldrarnir eftir
. Það er nefnilega búið að ákveða hér á bæ, að allir ætli að fá hjól þannig að hægt sé að fara í hjólatúra
. Aðal vandamálið er það að Kormáki okkar finnst þetta ekki mjög spennandi og hefur aldrei viljað að læra að hjóla
. Hann er mjög pirraður núna þegar hann er að þessu og fær margar byltur greyið. Hann á bara svo leiðinlega mömmu sem vill endilega að hann læri þetta
. Ég held að þetta komi honum til góða seinna, og okkur öllum að vísu
. Ef það er einhver með góð ráð til að hann læri þetta sem fyrst, þá er allt vel þegið, við erum búin að hlaupa með honum fram og til baka, en hann á eitthvað erfitt með jafnvægið
.
Annars er helgin okkar búin að ganga mest út á það að kenna Kormáki að hjóla. Fórum að vísu með Toyotuna í skoðun í gær og sagði kallinn þar að þetta væri frábær bíll í alla staði, lítið keyrður og vel með farinn, við voða montinn.
Er að setja inn fleiri myndir líka, kíkið endilega.
Kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.