9.4.2008 | 10:11
Til hamingju.....
Með afmælið elsku pabbi, njóttu dagsins í botn.
Annars gekk dagurinn í gær út á það að læra hjóla (er ekkert nýtt hjá þessari fjölskyldu) og það gerum við í dag líka þegar ég er búin að ná í strákana. Kristófer finnst hann rosalega duglegur þegar hann getur hjólað með pedalana tvo hringi án þess að ég haldi í og ljómar allur í framan og segir "mamma sjáðu bara hvað ég er duglegur, ég get þetta næstum", "já elskan, þetta er alveg að koma"
. Ég bara er ekki að trúa hvað þetta tekur langan tíma, en það jákvæða við þetta er að ég fæ nóga hreyfingu líka, svo er nefnilega yfirleitt farið í einhverja leiki þegar þetta er búið
. Kormákur er orðin svaka flinkur, nema ennþá vantar upp á bremsurnar hjá honum. Ef hann fer of hratt setur hann lappirnar niður og bremsar þannig
. Það gerði ég aldrei þegar ég var lítil,hehe
, var bara mesti skóböðull sem til var, átti stundum skó í 2 vikur, vegna bremsu eða klifra upp á kaupfélagsþakið osfrv
.
Ég held að ég sé búin að ákveða mig, hvað ég tek sem valfag í skólanum. Það er Sundhed, krop og bevægelse- heilbrigði (matur), Líkami og hreyfing. Mér finnst miklu meira spennandi í þessu fagi heldur en í náttúru, tækni og verkstæði. Enda hef ég líka alltaf verið á spá í hvað maður á að gera með börnunum í leikfimi og hvaða æfingar séu betri en aðrar, þannig að ég held að þetta passi vel.
Jæja kossar og knús
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líst rosalega vel á þetta elskan mín.
Jóhanna (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 14:34
Hæ allir i Vejle. Hvad med ad kikja i afmæliskaffi 27april til Silkeborg?
Margret verdur 8ara
kvedja fra ADvej 25.
Ragna S. Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.