23.5.2008 | 13:24
Hæ allir!
Við Kristófer vöknuðum kl 07:20 á miðvikudaginn og ákvað hann að við ætluðum að baka kökuna strax sem hann fór með í leikskólann á fimmtudaginn. Mamma hans greyp að sjálfsögðu tækifærið og hjálpaði honum með þetta, og svo settum við kremið á og skreyttum þegar hann kom heim
. Hann pantaði svo hamborgara í afmælismatinn og voru þeir grillaðir og drukkið maltöl og rauðvín með, smá rest af skúffukökunni borðuð í desert og sungin afmælissöngur
. Hann fékk slatta af pökkum, frá ömmu Ingunni og afa Gumma keyptum við Battle Wheels, frá Valgerði og Halldóri keyptum við Spiderman á mótorhjóli, frá okkur fékk hann svo geislasverð með hljóði og ljósi, Kormákur keypti svo handa honum Ben10 leik í playstation tölvuna, hann var alveg rosalega ánægður með allt
. Ég er nú ekki búin að kaupa handa honum fyrir peninginn frá ömmu Vilborgu og afa Steinari, það kemur síðar (ég veit nefnilega ekki alveg hvað ég ætla að kaupa)
. Amma Ingunn og afi Gummi sendu svo líka pakka, en í honum var Dinos Buzz leikur og Alvin og íkornarnir dvd mynd, fullt af nammi, slátur, cheerios, og pítusósa, takk æðislega fyrir okkur
.
Svo er ég bara að láta ykkur vita að ég er að fara í húsmæðraorlof með Svölu og Rúnu til Köben. Jón Óskar verður heima með strákana og finna þeir sér örugglega eitthvað skemmtilegt að gera
.
Góða helgi allir og munið að kvitta, annars er þetta leiðinlegt að gera þetta.
Knús og koss
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra að þú skyldir skemmta þér vel elsku Kristófer og að þú skyldir fá fullt af pökkum á afmælisdaginn þinn :)
Kveðja,
Valgerður og Halldór
Valgerður og Halldór (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 11:01
Sæl verið þið.Ég er í vinnuni núna mamma ykkar er heima að fúaverja palinn.
Það er gaman að sjá hvað þú ert ánægður með gjafirnar elsku Kristófer ökkar.Við vörum með útskriftarveislu í gærkveldi fyrir Hjalta og Sædísi,Hjalti var að útskrifast úr Háskólanum og dúxaði þar.Svo var horft á Evrovicon á eftir.Gamla settið var ekki komið heim fyrr en kl o2.00 í nótt það var svo mikið að hreinsa á eftir,þegar heim var komið fengum við hjónin ökkur rauðvíns glas og settumst út á pall að virða fyrir okkur blómakassana sem ég var að smíða áð var svo gott veður í nótt.Við byðjum að heilsa ykkur elskurnar okkar.Og hafið það sem allra blest.Við elskum ykkur

Guðmundur afi. (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.