AFMÆLI!

Daði er 32 ára í dag, til hamingju með daginn elsku Daði og hafðu það gottWizard. Alexander á nú líka 6ára afmæli í dag, hafðu það gott Alexander í dag og láttu mömmu þína stjana við þig, heheWizard.

Annars er lítið að frétta héðan núna. Ég er bara í prófskrekk og fer samt ekki í prófið fyrr en eftir 6 daga, eða miðvikudaginn 25. júní kl 9:30Sick. Í dag dreg ég fagið sem ég kem upp í og þá vonandi róast maður aðeins, það er jú alltaf betra að vita í hverju maður er að fara í prófSmile. Þannig að planið um helgina er að læra og læra meira og svo kannski að læra pínu meira. Jón Óskar greyið verður einstæður faðir mest alla helgina, þar sem ég á að skila prófinu mínu á mánudagsmorguninn. Ég fer svo á miðvikudeginum í munnlegt próf hjá kennaranum mínum og einum utan að komandiBlush.

Jæja elskurnar ekki reikna með fleiri fréttum fyrr en á miðvikudaginn, efast um að ég hafi tíma fyrrSmile.

knús og koss

Bergþóra, einstæði faðirinn og börnTounge.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ og gangi þér súpervel að læra. Þú átt eftir að standa þig vel í þessu vertu ekki að stressa þig of mikið það getur líka skemmt fyrir manni að vera OF stressaður :0)  knús og kram frá Silkeborg    PS ég mun hugsa til þín á miðvikudaginn :0)

Ragna S. Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband