28.9.2008 | 11:55
Tilkynningarskyldan er komin í gang:)
Maður veit varla orðið hvað maður á að bulla hérna inni orðið. Við erum allavega búin að eiga alveg óskaplega rólega viku og helgi. Við kíktum niður í Kolding í gær og fórum í Toysrus og keyptum fleiri jólagjafir, strákunum finnst nú ekkert voðalega gaman að það er alltaf verið að kaupa eitthvað dót og þeir fá ekki neitt
. "Sorry elskurnar jólin eru að koma og þá fáið þið fullt af dóti", "já mamma og þá förum við til Íslands" heyrðist í litla dýrinu
, greinilegt að honum hlakkar til, hihi
. Við kíktum í Punkt1(Heimilistæki), þar sem við fundum ísskáp, þvottavél og frystikistu, allt á saman stað, við dugleg
. Við sáum Gorenje þvottavél og ísskáp og Vestfrost frystikistu, frystikistan var svo ódýr (þar sem hún var á afmælistilboði) að hún gat ekki gefið okkur meiri afslátt af henni, en við fengum 3000dkr í afslátt af ísskápnum og þvottavélinni
. Eftir að við komum heim var ákveðið að hafa Raclett í matinn og svo að spila Monopoly, ÉG VANN ligga, ligga lá
.
Í morgun kíktum við í Bauhaus og náðum okkur í litaspjöld, þannig að við gætum farið að ákveða liti á nýja húsið, guð hvað við erum spennt
. Við gengum þarna um og vorum að skoða allt, sláttuvél, skóflur, exi fyrir brennið ofl
, bara gaman hjá okkur. Núna er svo bara verið að liggja í leti, læra, horfa á formúluna og strákarnir að leika sér
.
Jæja
knús og koss
Bergþóra
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís já ég er sko fegin að aðlögunin skuli byrja svona vel :) hann brosti útað eyrum í morgun þegar hún opnaði fyrir okkur og brosti líka útað eyrum þegar ég fór og þegar ég kom :0)
Já það er erfitt að plana hitting þegar þið eruð svona busy HUMMMM :0) allavegana þá erum við bara busy helgina 16-19 okt en við ætlum að skella okkur til Þýskalands til systur hans pabba :0) annars erum við bara EKKERT BUSY
Góða helgi elskurnar knús frá Silkeborg
Ragna S. Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.