28.11.2008 | 21:24
Innilega til......
hamingju með afmælin ykkar elsku Aðalheiður og Hlynur. Þið verðið örugglega risastór þegar ég sé ykkur loksins, 5 ára, það er ekkert smá áfangi
. Afmælis og saknaðarkveðjur frá okkur í Danaveldi
.
Jæja það er kannski komin tími til að skrifa aðeins um þennan fund sem ég var á á mánudaginn. Kennarinn minn kom á leikskólann til þess að fá að heyra hvernig gengi og að heyra formlega hvort ég væri búin að ná starfsnáminu
. Ég var svo stressuð að þið getið ekki ímyndað ykkur það. Ég byrja á því að sína honum leikskólann og leist honum mjög vel á, þegar við komum inn á skrifstofuna er svo það fyrsta sem hann segir "ég veit ekki til hvers ég er hérna, það lítur allt svo vel út á skýrslunni", mér létti mikið, og var hann mest spenntur að heyra hvað við værum að vinna með og hvernig. Þetta var mjög afslappað og fínt, og fékk hann og ég að vita formlega að ég væri búin að ná
, en ég get sagt ykkur það að lappirnar á mér voru eins og hlaup þegar ég stóð upp eftir þetta
.
Annars gengur allt sinn vanagang hér á bæ, brjálað að gera hjá öllum, ekki hægt að segja að okkur leiðist. En mikið verður gott að komast í jólafrí.
Jæja, nenni ekki meiru. Er að fara að baka sörur, mmmmmm.
Knús og koss
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elskan til hamingju með þennan stóra áfanga.Elsku stúlkan mín
Guðmundur pabbi (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 17:26
Auðvitað náðir þú þessu, það er ekki að spyrja að því. Þú ert svo klár :)
Ástarkveðja, Valgerður
Valgerður (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 19:43
til hamingju með þennan stóra áfanga knús frá Silkeborg
Ragna (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 10:46
Til hamingju elskan mín...ohh þú ert svo dugleg...glætan að þú munir ekki ná einhverju í þessu námi...þetta á svo vel við þig!!!!
Knús og sjáumst hressar í des ;)))
Birna sín
Birna Sólveig (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.