17.12.2008 | 11:38
Þá er komið að grínsögu dagsins:)
Ég Kormákur og Kristófer liggjum öll í leti í hjónarúminu núna í morgun. Þeir eru jú veikir þannig að maður er ekkert að stressa sig. Við vorum að skoða pakkana sem þeir fengu frá Pottaskefil og tala um hvað Pottaskefill er nú góður. Ég sé út undan mér eitthvað dökkt upp við koddann, en hélt þetta væri bara skuggi. Eftir smá stund segir Kristófer "MAMMA, það er rotta á náttborðinu", ég hlæ að sjálfsögðu bara "Kristófer minn það er ekki rotta hérna inni", "jú mamma sjáðu" Ég lít upp og sé pínulítinn ráðvilltan moldvörpuunga sem veit ekkert hvert hann á að fara greyið. En ég að sjálfsögðu brá stökk á lappir og sagði "Kormákur getur þú ekki tekið hann", "nei mamma ég þori því ekkert". Ok nú varð jú að planleggja hvernig ætti að ná unganum og henda honum út. "Ég hleyp fram í eldhús og næ í skál til að setja yfir hann og þið fylgist með hvar hann er". TÓKST EKKI. Við tíndum honum í rúminu MÍNU. "Kormákur farðu fram og náðu í aðra skál, ég þori ekki að lyfta upp koddanum, en hún má ekki fara út"sagði ég. Unginn kemur út og fer inn í Kormáks herbergi sem er við hliðina, Kormákur kemur með tertuhjálm og nær að skella honum yfir ungan, úfff. Það var mjög hraður hjartsláttur hjá okkur og við hoppuðum, öskruðum og hlógum eins og í gamanmyndunum
.
Kormáki fannst að vísu hræðilegt að hann hitti fyrst á hálsinn á unganum og hann dó. "Mamma hringdu í einhvern og láttu takaungann og segðu að ég hafi drepið hann". Við náðum svo í skófluna sem við notum til að moka út ösku úr brenniofninum, settum hann í poka og út í rusl. Við tókum að sjálfsögðu myndir af honum fyrst, til að setja hérna inn og þá getið þið hjálpað okkur að finna út hvort þetta sé ekki örugglega moldvörpuungi en ekki músarungi.
Knús og koss
Bergþóra, Kormákur og Kristófer moldvörufangarar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það er spurning hvort þetta hafi verið, mýsla eða moldvarpa???? Hlökkum rosa, svaka, æðislega til að hitta ykkur.
knús og kossar Valgerður og litla frænka
Valgerður og litla frænka (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 17:25
þetta var moldvarpa, sáum það þegar við vorum búin að skoða þetta betur, hehe. Svona er þetta þegar maður er í sjokki
.
Bergþóra (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.