16.3.2009 | 10:50
Voðalega er ég orðin dugleg:):):):):):)
Bara önnur færsla á innan við viku.
Mér datt í hug að skrifa núna, en á í raun að vera lesa 20 síður eða meira fyrir morgundaginn. Jæja um helgina var ýmislegt brallað, hmmm eða kannski bara ekki neitt. jæja þið getið metið það sjálf, höldum allavegga bara áfram
. Á föstudaginn nýtti ég það að sjálfsögðu að hafa kallinn heima og var hann voða duglegur að hjálpa mér að þrífa og versla í matinn. Það var nú gott að fá hjálp við að versla þar sem hafði ekki verið verslað almennilega í hálfan mánuð og ísskápurinn og frystikistan að fara að líkjast eyðimörk
. Kormákur fékk nýjan síma líka þar sem hans var orðin lélegur, hann voða ánægður með það. Jón spurði hvað hann ætlaði að borga sér fyrir símann eða hvort þetta ætti að vera gjöf. Kormákur hugsaði sig vel um og sagði ég borga þér 50 kr, Jón var nú heldur betur sáttur og sagði frábært þá græði ég 49 kr
. Kormákur var nú ekki sáttur við það og lét pabba sinn fá 2 kr
. Alveg yndislegir.
Á laugardaginn var farið aftur í bæinn og verslað stigvéli og strigaskó á strákana, slátturvél og garðáhöld fyrir garðinn. Heim var farið og út í garð að vinna og þrífa grillið. Við nutum þess svo að borða grillmat með öllu tilheyrandi um kvöldið og vorum óvart með matarboð, en þau komu samt með hluta af kjötinu þar sem allt var frosið hjá mér
. Ásta og Óli komu til okkar með 3 af börnunum sínum. Krakkarnir léku sér vel eins og alltaf á meðan við súptum rauðvín, bjór, baylis (kann ekki að skrifa) og koníak
. Við vöktum að sjálfsögðu "alltof" lengi og voru börnin ekki farin í rúmið fyrr en 02:30, hvurslags pædagog erum við eiginlega, hehe. Takk fyrir alveg frábært kvöld, gaman eins og alltaf
.
Sunnudagurinn fór í þreytu hjá mér og timburmenn hjá Jóni mínum
. Ég las smá en ekki nóg og fór ekkert út í garð að vinna, var svo treyttur. Eldaður var gamaldags kjúklingur í ofni með brúnuðum kartöflum og öðru meðlæti. Horfðum svo á Journy to the center of the earth áður en strákarnir fóru að sofa. Ekkert smá skemmtileg mynd, væri alveg til í að sjá hana í þrívídd, örugglega bara æði
.
Jæja núna er ég farin að lesa þar til ég þarf að sækja strákana.
Knús og koss
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.