30.4.2009 | 19:03
Til hamingju með...
Afmælið ég sjálf, ég er búin að eiga alveg æðislegan dag. Byrjaði reyndar á smá stressi þegar prentarinn fór að koma með einhverjar aukarenndur þegar ég var að prenta út prófið
og þá var nú heppilegt að eiga góða vini rétt hjá. Ég skaust til Ástu og fékk að prenta þar út og þá komst nú smá ró á aftur
. Ég var nefnilega ekki að meika þetta eftir að vera búin að sitja inni og skrifa þetta próf í tvo daga. Var svo stressuð því að ég ÆTLA að ná þessu núna
. Við fórum í skólann, ég losaði mig við prófið og ræddi Íslandsferðina við hópinn minn, allir voða spenntir
. Ásta kom svo með mér heim og fengum við okkur bjór út á verönd í 25 stiga hita
. Þar sátum við og spjölluðum þar til kominn var tími að ná í Kristófer í skólann.
Annars er búið að vera ótrúlega mikið að gera hjá okkur og hef ég ekki gefið mér tíma í neitt nema skólann, börnin og manninn. Ótrúlegt að þrátt fyrir að hafa haft mikið að gera hef ég ekkert að segja hérna, þar sem allt snýst um skólann og fjölskylduna þessa dagana. Ég læt þetta bara duga núna og skrifa meira þegar ég fæ meiri innblástur.
Knús og kossar
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ hæ ætlaði nú að reyna hringja í þig í gær en það bara einhvern veginn gleymdist, fattaði það bara núna. við kannski reynum að heyrast í dag. hlakkaði rosa til að hafa manninn minn heima í þrjá daga en svo er hann bara veikur greyið.
bestu kveðjur, valgerður.
Valgerður (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.