25.5.2009 | 10:50
Veit ekki....
Þá er helgin búin og ég er búin að hafa lllaaaannnggggtttt frí.
Kristófer átti afmæli á föstudaginn og fékk hann hlaupahjól frá honum Kormáki og er þetta aðal leikfangið núna. Við buðum síðan vinum okkar hér í Danmörku í afmæli í tilefni afmæli beggja strákanna. Að sjálfsögðu var ég með allt of mikið af kökum og komu Óli og Ásta til okkar aftur í gær og er samt nóg eftir, hmmmm þarf kannski að læra að kúpla mig niður
. En strákarnir voru ánægðir með daginn, þannig að þetta er nú í lagi
.
Í gær var bara unnið í garðinum og svo slappað af.
Vá þetta er alveg svakaleg færsla, hehe, bara svona eitt gullkorn í restina frá Kristófer Inga. Hann stóð upp á bekk sem er utan við húsið og bekkurinn valt og á hælin á honum. Hann grét að sjálfsögðu eins og hann væri stórslasaður (enda örugglega hrikalega vont). Í morgun segir hann svo að hann sé betri, svo ég spyr hann "ok, ertu sem sagt ekki stór slasaður", "Jú, ég er stór slasaður, en ekki stór stór slasaður", "ha, þarf ég þá ekki að hringja á sjúkrabíl", " nei, ég er ekki svo mikið stór slasaður, ég er ekki svona sjúkrabíl eða lækna slasaður, bara svona heima slasaður", hehe. Ég átti mjög erfitt með að halda andlitinu
.
Knús og kossar
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.