14.6.2009 | 09:47
oohhhhh
ennþá tvær vikur eftir í sumarfrí.
Það er nú alltaf sama sagan hérna þessa dagana. Síðustu helgi vorum við að klára það mesta í garðinum. Byrjuðum að reita meters hátt gras undan hekkinu svo hægt væri að bæta mold í sem við fengum í Sorpu, þurftum að handmoka upp á kerruna, ekkert voðalega gaman og bættum henni undir trén. Á föstudaginn skyldi ég Jón eftir heima að reita og gera fínt í garðinum á meðan ég fór til Þýskalands með Ástu og náði að byrgja okkur upp af gosi, bjór og rauðvíni fyrir sumarið
. Laugadagurinn fór svo í að klára garðinn, forða sér inn undan rigningu og hagléli, og svo er núna bara að halda arfanum í skefjum
.
Vikan fór svo bara í þetta venjulega, skóla, vinnu osfrv.
Síðasta fimmtudag fengum við Jón Þór og fjölskyldu í mat til okkar. Jón Þór og Díana konan hans voru í heimsókn hjá Lindu dóttur sinni sem býr í Esbjerg. Takk fyrir komuna, þetta var rosa gaman.
Ég var í fríi úr skólanum á föstudaginn og Jón fór í vinnu, en viti menn ég ákvað að leggja mig og þá kom maðurinn minn heim og lögðum við okkur bara bæði, svona áður en við fórum að versla örlítið og á fund í nýjum banka. Það er svona verið að sjá hvað þeir geta boðið okkur og hvort við skiptum um banka........
Í gær fórum við í smá hjólatúr með honum Kristófer á meðan Kormákur sem á ekki hjól var heima í tölvunni. Síðan var bara afslöppun þar sem ég var ekki hin hressasta í gær, var svona hálfveik....
Jæja bullið hérna, ég blogga meira eftir næstu helgi og drullast vonandi til að setja inn fleiri myndir, langt síðan síðast.
Knús og koss
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.