12.9.2009 | 14:26
:.........
Jæja á ekki alltaf að byrja á vondu fréttunum. Því miður komumst við hjónin af því í sónar á fimmtudaginn að það var enginn hjartsláttur hjá litla krílinu okkar. Það hafði verið dáið frá því á 7 viku (var komin rúmlega 12), við fórum því á Kolding sjúkrahús í gær í tilheyrandi aðgerð. Alltaf kemst ég betur að því hvað ég á góðan mann og yndisleg börn. Allir þrír búnir að standa sig eins og hetjur (ég hef nú samt náð að halda andlitinu fyrir framan strákana). En það er ekkert meira um þetta að segja.
Þá að góðu fréttunum. Í dag eigum við hjónin 12 ára samveruafmæli og ætlum að fagna því með því að liggja upp í sófa og slappa af (allavega ég, blóðlítil síðan í gær), Jón að tæma sundlaugina og þrífa hana, og svo á að elda íslenskar lambalærisneiðar eftir uppskrift sem Bjarni Gunnar bróðir Svölu vinkonu gerði, úr bókinni Landliðsréttir Hagkaupa.
Ætla að nota tækifærið núna líka og óska tengdamömmu innilega til hamingju með afmælið á morgun. Njóttu dagsins í botn. Risaknús og koss frá okkur öllum.
Jæja hef ekkert meira núna
Knús og koss, farið vel með ykkur
Bergþóra og co
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi elsku dúllan mín leiðinlegt að heyra þetta með litla krílið ykkar.
Gott að þú átt 3 góða karlmenn í kringum þig til að stjana við þig. Hafðu það gott og farðu vel með þig.
KV Harpa
Harpa (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 17:02
jæks hvað tíminn er fljótur að líða! 12 ár! Til lukku með það elskurnar :)
Bestu kveðjur að heiman :)
Valgerður (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 17:06
love ya
Svala (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 10:18
Æ það er svo ömurlegt að lenda í þessu, ætti að vita það. Sérstaklega þegar maður kemst að þessu svona seint, þegar maður heldur að maður sé kominn yfir mestu hættuna. Stórt knús á þig og þína yfir hafið.
En til hamingju með árin tólf!
Knús og kossar!
Katrín Björk (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.