Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Hæ fjölskylda. Ég fer stundum inná síðuna ykkar til að fylgjat með ykkur og sjá hvað ykkur gengur vel í þarna úti og sjá hvað strákarnir eru hafa stækað mikið. Kær kveðja Elín Katla
Elín Katla Elíasdóttir, mið. 27. jan. 2010
Rukka um færslu
Hæ elskurnar! Ég kíki amk einu sinni í viku þó svo að ég kvitti ekki :-) Ég veit ég er ein af þessum leiðinlegu. En mig langar að lesa nýja færslu! Ástar-og saknaðarkveðja Jóhanna
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. jan. 2010
brúðakjólaleigan óskin
er brúðar kjólaleigan óskin ekki virk vantar svo að vita verð á einum kjólendilega hafa samband við mig á anna_bjorg1@visi.is
Anna S Árnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. jan. 2010
prófun
Er að ath hvort gestabókin virki, fæ svo fár kvittanir í hana:)
Bergþóra (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. nóv. 2009
slkdggja´wise
var ekki búin að kíkja neitt í allt sumar...saknaði þín svo svakalega eftir að hafa heyrt í þér i símanum áðan
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 24. ágú. 2009
Bara að kvitta fyrir mig
Hæ. Var að skoða nýju myndirnar af ykkur og það sést að það var gaman í útilegunni 17 júní. Sakna ykkur rosa mikið og vildi sko alveg geta komið í heimsókn til ykkar en það verður að bíða til betri tíma. Knús frá okkur:)
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. júní 2009
takk fyrir kveðjuna :)
takk kærlega fyrir kveðjuna elsku Begga mín:) hlakka til að hitta ykkur öll
Margrét frænka (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. maí 2009
Hún á afmæli í dag :)
Vildi bara athuga hvort það ætti ekki eftir að koma færsla um að frúin á heimilinu væri orðin árinu eldri :)
Valgerður og Ingunn Rebekka (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 30. apr. 2009
Halló
Hæ elskurnar. Bara smá öfund út í veðrið hjá ykkur, uhu sniff sniff. Langar líka í 20 stiga hita og engan snjó. Hafið það nú gott. Bestu kveðjur, Anna í snjónum...
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 13. apr. 2009
Gleðilegt ár
Halló öll og gleðilegt ár, þó seint sé. Er bara að kvitta fyrir innlitið, kíki nú alltaf á ykkur reglulega. Bestu kveðjur, Anna og co
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 22. jan. 2009
Hæ Hæ
Hæ öll Gaman að sjá nýjar myndir af ykkur,var næstum búin að gleyma hvernig þið lítið út. Jæja þá er bara 2 og hálfur dagur þangað til þið komið til landsins og bara 10 og hálfur þangað til við fáum okkur eitthvað gott að drekka saman og tala út í eitt. Bið að heilsa í bili Ágústa
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. des. 2008
halló halló
vildi bara láta vita að ég er alltaf að kíkja hér inn og athuga hvað er að gerast hjá ykkur þó að maður kvitti nú ekki alltaf, þú skilur :) ástarkveðjur, Valgerður og Snúllan.
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 27. nóv. 2008
Guðmundur pabbi
Halló elskurnar mamma ykkar fór snemma á fætur í morgun til að baka sörur systur þínar fóru svo eftir hádegi að hjálpa til.
Guðmundur pabbi (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 23. nóv. 2008
halló elskurnar
er netið alltaf að stríða ykkur? við erum ekki búin að heyrast svo lengi á skype. haldið þið að við getum eitthvað bætt úr því bráðlega??? kveðja valgerður og snúllan.
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 21. nóv. 2008
Vangaveltur Valgerðar
Var bara að spá hvort þú ætlaðir ekkert að blogga fyrr en Jóhanna væri farin eða hvað...? og hvað með myndirnar af því sem við gáfum ykkur í innflutningsgjöf, ha? ha? ha? kveðja ég :Þ
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. okt. 2008
Til hammó með húsið:D<3
æðislega til hamingju með nýja húsið. Mamma var að hreinsa kristalla úr hnénu á sér og er á fullum bata. Kv:Ragnheiður Sigurbjörg:D<3
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 29. okt. 2008
Til hamingju
Innilega til hamingju með húsið, þetta lítur rosa vel út hjá ykkur. Bestu kveðjur, Anna og fjölsk.
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 26. okt. 2008
Til hamingju
Hvenær veður svo innfluttningpartýið það væri nú gaman að koma til ykkar þá en við látum okkur bara dreyma um það í þetta skiptið Bestu kveðjur Kristín og co
Kristín (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 21. okt. 2008
elinkatla@yahoo.com
Til hamingju með nýja húsið ykkar.Bergþóra mín þú verður ekki í neinum vandræðum með að taka allt í gegn ef ég þekki þig rétt.Kær kveðja Elín Katla.(p.s.) Skilaðu kveðju til alla stóru strákana þína. Gangi ykkur öllum vel.
elinkatla (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 20. okt. 2008
Til hamingju með nýja húsið<3
til hamingju með nýja húsið:D margrét og fjölsk ;**<3
Ragna Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. okt. 2008
til hamingju með nýja húsið
halló elskurnar mínar vildi bara óska ykkur til hamingju með nýja húsið :Þ kveðja, Valgerður
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. okt. 2008
já þú ert eini vinur minn
og eina sem skrifar í mína gestabók. Hlakka til að sjá þig..ég sit bara heima og tel tapaðar miljónir..ha ha...og er að reyna að fræða jökul um hvað skiptir máli í lífinu og hvað hann eigi að vera glaður með að prufa að upplifa að það sé ekki hægt að kaupa allt sem hann vill og það séu ekki keypt ný mótorhjól annan hvort mánuð...honum finnst ég ekkert fyndin...En hlakka til að sjá þig um jólinn
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 14. okt. 2008
hæ
Sakna þín...Við vorum með svaka slúðurkvöld í vikunni heima hjá Ösp og það vantaði bara ykkur Rúnu..Til hamingju með litlu frænku
Vibeke Svala (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 26. sept. 2008
Til Hamingju
Til hamingju með litlu frænku. Var að frétta það áðan að Valgerður átti í gær. Annars er allt gott að frétta af okkur nema að Bjarndís er með dýraofnæmi og við erum búin að láta elsku Garpinn okkar í pössun. Jæja nóg í bili. Hlakka svo mikið til að sjá ykkur um jólin. Kv Ágústa og co
Ágústa (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. sept. 2008
Svala
Ha ha Það hefði nú verið betri mæting ef allt þetta lið þyrfti ekki að vera vessenast að búa í útlöndum allavega þú, Rúna, Gugga, Þórdís og Danni eru ekki á landinu (80% í Danm).
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. sept. 2008
Svala Bumba
HÆ sæta Takk fyrir skammið...ég setti inn bumbumyndir og Reunion myndir
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 10. sept. 2008
Takk fyrir síðast
Halló Var að komast í samband með tölvuna en það er nú ekki lítið að gera hjá ykkur. Til hamingju með húsið hvar er húsið svo við getum nú matað Garmin okkar hahaahhaha Frúin á bænum er farin að æfa frjálsar já ekki fá kast Bestu kveðjur frá okkur Kristín og co
Kristín (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 4. sept. 2008
Halló
Hæ, hæ. Bara að kvitta fyrir innlitið. Og takk fyrir uppskriftirnar. Bestu kveðjur, Anna og co
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 31. ágú. 2008
Hello
Hæ. Var að skoða myndirnar af húsinu og það er svo rosa flott og stórt. Það verður svo gaman fyrir ykkur að flytja í það og ég að koma til ykkar og gista í því hahaha.Það hlýtur að fara að gerast að ég komi. Kveðja Ágústa og co
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. ágú. 2008
Skilaboð frá Ástu
Hæ Begga. Ég vildi bara láta þig vita að krakkarnir Heiðmundur og Eydís koma 18 ágúst er það ekki sami tími og Kormákur. Ég var nefnilega að spá ef þú vildir að krakkarnir myndu kíkja eftir honum fyrir þig þá er það allt í lagi. þú hefur bara samband og ég get beðið þau að fylgjast með honum. Ég veit ekki allveg hvenær ég kem en ég kem einhvern tíman um mánaðarmót. Er ekki allt í góðu lagi ég sé þig aldrei inn á netinu. Jæja ég bið að heilsa öllum þarna og vona að það sé í góðu lagi með húsið hahaah. Kveðja Ásta
Ásta Eiriksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. júlí 2008
Þið alltaf upptekin
Þið eruð svo upptekin þessa dagana að ég vill ekki trufla með því að hringja, geri það þegar gestahrinan er búin. Ætla að vinna í fluginu um helgina. Þegar það er orðið staðfest þá hringi ég hvernig sem ástandið er :-)
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 19. júlí 2008
Bara segja hæ
Vildi bara kasta kveðju hingað inn. Alltaf nóg að gera og svona þó maður sé í fríi. Kveðja, Valgerður.
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. júlí 2008
Gðmundur pabbi
Góðan daginn elskurnar mínar.Ég er búinn að reyna að senda ykkur við athugasemdina en ekki tekist ég þarf orðið að skrifa netfangið,sem ég þurfti ekki að gera áður.
Guðmundur pabbi (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. júlí 2008
Hæ. hæ
Kvitt, kvitt. Alltaf kíkt reglulega á bloggið.
Katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 7. júlí 2008
Hello
Hæ Elskunar. Vildi bara kvitta. Kíkji annan hvern dag til að sjá fréttir. Er jón ekki að fara í frí? Vildi alveg vera hjá ykkur,bara seinna. Kveðja Ágústa og co.
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 3. júlí 2008
Hæ
bara að kvita fyrir mig...við vorum að koma frá Kanada og ég nenni ekki að taka upp úr töskunum...fannst mun gáfulegra að athgua hvað þú værir að bralla...
svala (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. júní 2008
smá skilaboð
hæhæ. vildi bara skila því að okkur gékk mjög vel í skólanum og hlakka til að sjá þig hvenær sem það verður:D Kv:Ragnheiður S
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. júní 2008
HANN Á AFMÆLI Í DAG
Til hamingju með afmælið elsku stóri frændi. Við söknum þín hérna heima. Ástar- og afmæliskveðja Jóhanna og við hin í Björtuhlíðinni
Jóhanna H Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 27. maí 2008
afmæliskveðja frá Íslandi:D
Hæhæ. Bara að skila afmæliskveðjukveðju til strákana úti. kveðja:Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir og allir á grenigrund 8
ragnheidur (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. maí 2008
Halló
aðeins að prófa, pabbi sagði að þetta virkaði ekki eitthvað hjá honum. kv. Valgerður
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. maí 2008
Til hamingju með daginn um daginn og velkomin heim úr Svíþjóðarferð
Linda dóttir Jón þórs er flutt til danmerkur. Hún býr í Esbjerg og er með síma 6960884, ef þið viljið hafa samband hún yrði mjög ánægð að heyra frá ykkur. Ástarkveðjur mamma, pabbi, börn og bíll Ps. Það eru komin 14 lömb og 3 óbornar.
Steinunn Júlía Steinarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 3. maí 2008
Vitlaus afmælisdagur
hæhæ. Mamma á afmæli 24.mars en ekki 25,elska. Væriru til í að laga það??(fyrir mömmu)I love you and I miss you and I can´t what to see you agian Kv:Ragnheiður S þín litla sæta frænka á Íslandi sem að saknar þín sárt
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. apr. 2008
Til hamingju með daginn
Til hamingju með daginn Begga mín. Hafðu góðan dag. Kv Ágústa og co.
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. apr. 2008
Hæ
Hæ Elskan, Það var svo gott að fá þig í heimsókn um dagin, það væri líka rosagaman að geta heimsókn ykkur(fljótlega). Takk fyrir e-mailið. Mér líður bara vel. Kveðja Ágústa
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. apr. 2008
Hæ. miss you):
Hæhæ.Takk fyrir Skúla og afmæliskveðjuna hennar mömmu. Við söknum ykkar voðalega mikið. Mamma biður að heilsa. Kv:Ragnheiður S
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. mars 2008
Skúli in the house
flott flott nennirðu bara ekki að adda mér á msn skuli-arnas@hotmail.com
skúli kélinn (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 9. mars 2008
Bara að sinna skyldunni
Þoli ekki að kvitta en kíki alltaf inn! Elska ykkur og hlakka til að sjá meiripartinn af fjölskyldunni á fimmtudaginn!!!!!!!! Jóhanna
jhg (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. mars 2008
´Hæ
Hæ. Hlakka alveg ROSA mikið til að hitta ykkur. Get varla sitið kyrr af spennigi.Við söknum ykkar alveg rosalega. Kveðja:Ragnheiður S Árnadóttir. E.S:Er nokkuð möguleiki á því að þú getir addað mér(eins og það er nú sagt) á msnið hjá þér svo að ég geti nú talað við ykkur. Msnið mitt er:ragnheidur_sigurbjorg@hotmail.com. þú getur líka bara spurt Árna Þór um það. Hehee.:-)
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. mars 2008
Kveðja
Hæ kæra fjölskylda. 'Eg var að skoða síðuna ykkar . Það er gaman að lesa að það gengur vel hjá ykkur í dana veldinu. Bið að heilsa ykkur og gangi ykkur öllum vel. Kveðja Elín Katla í eldhúsinu á Geislabaugi
elin katla (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. feb. 2008
Hæ hæ
Hæ hæ Svala sæta setti inn heimasíðuna þína þannig að núna get ég fylgst með. Ekkert smá skemmtilegt. Ég verð nú að viðurkenna að maður fær alveg fiðring við að fylgjast með þessu danska lífi:) Það er náttúrulega bara ljúft. Svo ef þú kíkir til Íslands um mánaðarmótin þá ætlum við að hittast gömlu bekkjasysturnar. Kveðja, Guðrún
Guðrún Helgadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. feb. 2008
HÆ
Bara að láta vita að ég var að njósna...Hey ég mundi líka efir afmælinu hans Mára þó að ég ætti enga blogg síðu til að skrifa það og ekki tekur maður upp símann og hringir í nokkurn mann
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. feb. 2008
Takk...
...fyrir afmæliskveðjuna. Hafði það mjög gott á afmælisdaginn. Bið að heilsa ykkur öllum.
Eyþór Már (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. feb. 2008
Kvitta fyrir innlitið :-)
Hæ hæ, Það styttist óðum í að þið komið á klakann, gott að vita að allt gangi svona vel hjá ykkur:-) Knús og kram Birna Bumba
Birna Sólveig (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. feb. 2008
Hæ,hæ
Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur um páskana.
Katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. feb. 2008
Bleller
Jæja ekkert að nefna mig í bloggunum haa ég er hneikslaður. Nei djók ;P en hlakka til að sjá ykkur öll KV.Skúli;P;D
Skúli (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. feb. 2008
HÆÆÆÆÆ
Hæhæ. Gaman að fylgjast með ykkur. Ragnheiður var hæst í ensku í árganginum sínum(sko hana)og var mjög ánægð með það. Gunnlaugur Ingi er kominn með gleraugu og rosa kúl með þau. Honum gengur miklu betur að lesa og hann er voðalega ánægður með þau. Ég bið að heilsa öllum og sakna ykkar mjög,mjög mikið!:) Kveðja:Margrét og Ragnheður frænkur ykkar heima á Íslandi.
Ragnheiður S og Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Halló
Sæl. Vissi að þú myndir finna nafnið út sjálf hahaha. Jæja þá styttist í að þið komið til landsins og ég hlakka til að sjá ykkur. Skoða síðuna þína daglega en er ekki svo dugleg að skrifa(reyni að laga það). Bið að heilsa öllum. Kveðja Ágústa og co.
Ágústa Björk (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Kveðja
Halló elskurnar. Gleðilegt ár og það allt. Er loksins orðin nettengd á nýja heimilinu. Saknaðarkveðja, Anna og co.
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. jan. 2008
Gleðilegt ár
Halló Bergþóra og gleðilegt ár og takk fyrir samveruna á gamla árinu. Vonandi eigið þið eftir að hafa það gott í Danaveldi á nýja árinu. Kíki alltaf reglulega á síðuna þína en er ekki dugleg að kvitta. Hafið það gott. Kv Harpa í eldhúsinu á Geislabaugi
Harpa (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. jan. 2008
Gleðilegt ár
Halló. Gleðilegt ár. Var að skoða jólamyndirnar og sjá hann Kristófer minn. hef ekki fyrr kýkt á síðuna hafði fréttir frá Valgerði en nú er hún FARIN að REDDA sólinni. Bestu kveðjur Amalía á Geislabaugi
Amalía Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. jan. 2008
Gleðileg jól
Hæ öll Við óskum ykkur gleðileg jól. Vonandi hafiði það gott um jólin. Jólakveðja Ágústa og co.
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 24. des. 2007
Ìslendingurinn
Èg ætla að pròfa einu sinni enn.Èg er bùinn að pròfa 3sinnum en ekki tekist.
Ìslendingurinn (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 13. des. 2007
Bara prufa fyrir pabba
Hæ elskan. Bara að hjálpa pabba smá. ástarkveðja Jóhanna
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 13. des. 2007
Hæ, hæ
Svei mér þá ef maður fylgist ekki betur með ykkur þarna úti en þegar þið eruð heima! Gott að heyra að jóaundirbúningur gengu vel, hann gegnur hægt á þessu heimili, en gengur þó. Hey, smákökurnar á að borða á aðventunni, maður hefur nóg annað að borða á jólunum sjálfum. Það finnst mér allavega;) Kveðjur frá okkur öllum.
katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 10. des. 2007
Meiri knús og kossar
Hey Er ég eina sem er kvitttttta?
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 10. des. 2007
KNÚS OG KOSSAR
Búið að vera brjálað að gera svo ég hef ekki kíkt lengi. ég er samt rosa glöð að þú nennir að halda úti þessari síðu
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. nóv. 2007
Hellú elskurnar
Bara láta vita að auðvitað kíkjum við hingað inn reglulega þó að við skrifum ekki alltaf:) Ástarkveðjur Valgerður og Halldór
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 28. nóv. 2007
Hello
Hæ. Vildi bara kvitta. Skoða síðuna mjög oft til að gá hvað er að frétta af ykkur. Gaman að sjá hvað strákarnir eru duglegir í dönskunni. Hlakka til að sjá ykkur um páskana(veit að það er langt þangað til) Kveðja Ágústa og co.
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 27. nóv. 2007
Anna Guðmundsdóttir
Bara að kvitta, langt síðan ég kíkti síðast. Ekkert smá dugleg að vera byrjuð að baka fyrir jólin(5 sortir??). En það er ekki að spyrja þegar þú ert annars vegar, Bergþóra mín. Kveðja, Anna og co.
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. nóv. 2007
Halló
Bara að kvitta fyrir innlitið. Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. Kíki alltaf reglulega. Kv. Katrín
Katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. nóv. 2007
Kristín og Co Hornafirði
Halló elsku fjölskylda Ég hef nú ekki staðið mig í því að kvitta en ég skoða síðuna ykkar oft til að sjá hvað þið eruð að gera. Það er allt mjög gott að frétta hjá okkur og amma og afi hafa það fínt. Við erum að koma til Köben 22. nóv og förum aftur 26. nóv heim. Erum að koma í firsta skipti, við verðum í 12 manna hópi saumóin minn bara gaman. Bestu kveðjur til ykkar. Koassar og knús Amma, afi, Kristín og co
Kristín og co (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. nóv. 2007
Vantar meiri fréttir
Þegar maður kíkir inn á hverjum degi eða annan hvern dag, þá þarf ég meiri fréttir!
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 31. okt. 2007
Takk fyrir litlu Dís
Hæ dúllur Takk æðislega fyrir litlu Dís. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur um páskana.Skoða síðuna á hverjum degi en nenni ekki að skrifa, en les allt. Svona er maður latur. Kveðja frá fjölskyldunni Hlíðarási.
Ágústa Björk (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 27. okt. 2007
Takk fyrir litlu Dís
Hæ elsku dúllur. Takk æðislega fyrir pakkan handa litlu Dís. Við söknum ykkar mjög mikið.Hlakka mikið til að sjá ykkur um páskana. Kveðja frá fjölskyldunni í Hlíðarási.
Ágústa Björk (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 27. okt. 2007
Takk fyrir okkur!
Hæ! Alltaf gaman að geta fylgst með ykkur! Hjartans þakkir fyrir skírnargjöfina! Hún er búin að skila sér fyrir löngu. Kv. frá okkur öllum
Katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 26. okt. 2007
Takk fyrir okkur!
Hæ, hæ alltaf gaman að geta fylgst með ykkur og takk kærlega fyrir skírnargjöfina!! Hún er löngu búin að skila sér. Kv. Katrín, Eyþór, Baldvin Ásgeir og Elísabet Heiða
Katrín Björk (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 26. okt. 2007
Ragnheiður S.
Hæhæ. Bara smá innlit.Það er mjög gaman að fylgjast með ykkur. Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur:Ragnheiður. E.S.Pabbi er að fara til Canada!!!!
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 25. okt. 2007
Ragnheiður.
Sæl Begga. Bara svona að kíkja. En samrændu eru nýbúin og toys"u"rus var að opna í gær. En ég sakna ykkar ROSAlega og hlakka mjög til að sjá ykkur. Kveðja úr Grenigrundinni:Ragnheiður S.
Ragnheiður S (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 19. okt. 2007
Pabbi þakkar fyrir sig.
H. Pabbi þakkar kærlega fyrir sig. Það var fínt og takk fyrir að spurju. En Gunnlaugur saknar þín allveg rosalega og hlakkar mjög til að sjá ykkur. En þetta var það eina sem ég vildi segja núna. Kveðja frá Grenigrundinni:Ragnheiður Sigurbjörg
Ragnheiður Sigurbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. okt. 2007
Margrét frænka og co.
Hvað segist?? GAman að geta fylgst með ykkur.Sakna ykkar mjög og hlakka til að hitta ykkur. Hér er allt gott að frétta. Ég var úti í Boston með Árna og það var gaman. Kveðja:Margrét frænka og co.
Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 5. okt. 2007
Vilborg og Stenar
Gaman að lesa fréttirnar frá ykkur. Ástarkveðjur. Mamma og Pabbi
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. okt. 2007
Ragnheiður frænka
Hæhæ. Hvað segist?? við söknum ykkar allveg rosalega mikið. En viljiði kíkja inná heimasíðuna mína:www.blog.central.is/ragnheidur_s. Hlakka til að sjá ykkur. KV:Ragnheiður frænka
Ragnheidur (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. okt. 2007
koss
Sakna ykkar en gaman að geta njósnað á netinu kv Svala
Svala (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. okt. 2007
Skúli frændi
HÆ hvað segist við erum búin að reyna að senda ykkur email en held að það hafi ekki komið til ykkar :S jæja kíkja á síðuna mína blog.central.is/rock4live
Skúli (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. sept. 2007
Vilborg og Steinar
Hæ elskurnar! Allt gott að frétta af okkur. Nú vantar þig Jón minn til að koma á myndsambandi við ykkur. Þetta virðist ekki ætla að ganga upp hjá okkur. Ástarkveðjur Mamma og pabbi.
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 22. sept. 2007
Vilborg og Steinar
Sæl og blessuð Begga mín. Kysstu strákana frá okkur. Ástarkveðjur. Mamma og Pabbi Grænlandsl.
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 9. sept. 2007
Anna
Hæ þið. Bara að kvitta fyrir innlitið. Vona að uppskriftin hafi skilað sér. Saknaðar kveðjur, Anna og co
Anna Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 9. sept. 2007
Árni
Bara svona að kíkja é sé að þið hafið það bara mjög gaman bless tala við ykkur seinna.
Guðmundur Árni Þór (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007
Kveðja frá Akureyri
Blessuð og sæl öll Nú verð ég örugglega daglegur gestur hérna úr því að ég fann þessa síðu. Við höfum pottþétt samband næst þegar við komum til Danmerkur :o) Bestu kveðjur frá Akureyri Linda Björk Ómarsd og co
Linda Björk Ómarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007
Hæ öllsömul :-)
Jæja loksins lét mín verða af því að skrifa :-) Hér er allt gott að frétta, er að fara með Jóhönnu Klöru í rör og nefkirtlatöku í dag, kvíði soldið fyrir því :-( Gott að vita að allt gangi vel hjá ykkur snúllan mín :-) Begga mín..... ég sakna þín alveg ofboðslega mikið og vildi óska að ég væri þarna hjá þér :-( Bjalla til þín í kvellen :-) Biðjum að heilsa öllum. Kv: Helena og co.
Helena Vigdís Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. sept. 2007
kveðja frá Silkeborg
hæ hæ gaman að allt gangi vel hjá ykkur og að allir séu ánægðir :) við höfum það öll fínt og ég er farin að stækka ansi mikið að framan HEHE :)biðjum að heilsa og verðum bráðum í bandi kær kveðja Ragna & CO
Ragna Haraldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. sept. 2007
Hello elskan
Sæl Begga og co. Gaman að getað fyllst með ykkur. Þú ert svo dugleg að skrifa,vildi að ég væri það Það er allt gott að frétta af okkur. Gullý er ekki enn búin en ég læt þig vita. Jæja við biðjum að heilsa öllum Kv Ágústa og co.
Ágústa Björk Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. sept. 2007
Bara að kvitta
Begga mín, ég kíki á síðuna ca. einu sinni á dag og bara nenni ekki að kvitta alltaf! Allt gott að frétta af öllum. Steini er í Noregi núna. Ingimundi finnst mjög gaman í skólanum. Aðalheiður og Hlynur eru að leika sér. Þið fáið hópknús frá okkur!
Jóhanna og fjölskylda (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. sept. 2007
hæ aftur
Ég skal vera duglegri að taka myndir í framtíðinni til að setja inn á bloggið okkar fyrir þig:)
Valgerður og Halldór (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007
hæ aftur
Ég skal reyna að vera duglegri við að taka myndir núna, erum að fá jakana í heimsókn í vöfflukaffi á morgun og svo ætlum við að kíkja á Ljósanótt. Reyni að muna að taka myndavélina með þangað. love you
Valgerður og Halldór (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007
hæ sæta
vildi bara skilja eftir kveðju hér til allra:) gott að það gengur allt vel hjá ykkur. ástarkveðja valgerður og halldór
Valgerður og Halldór (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007
Vilborg og Steinar
Elsku Jón Óskar, Begga og strákarnir! Bestu kveðjur frá Afa og Ömmu á Langó. Þau hafa það þokkalegt. Ég er búin að vera að dreifa bloggskráningunni hér og vonandi virkar það eitthvað. Ástarkveðjur Mamma, Pabbi og Daði Þór.
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007
Anna (annag@vortex.is)
Hæ elskan. Gott að allt gengur vel. Sakna þín nú samt. Hafið það öll gott. Á nú eftir að fylgjast með ykkur. Bestu kveðjur Anna. (Tinna biður að heilsa)
Anna (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 25. ágú. 2007
hæhæ
hæ þetta er árni hérna er bara að prófa
Guðmundur Árni þór (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 21. ágú. 2007
Smá prufa
Ég og Árni erum bara að prófa þetta. Erum heima hjá okkur í Þrastarhöfðanum, vorum að koma af flugeldasýningunni endalokunum á menningarnóttinni. Mjög flott.
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. ágú. 2007
Fæ ekki nóg
Var að tala við þig á MSN og fæ ekki nóg. Varð að kíkja á heimasíðuna líka. Ef amma sér þetta þá bið ég að heilsa henni. Elska ykkur og sakna en veit að þið hafið það gott! Vona að ég komist sem fyrst. Jóhanna.
Jóhanna H. Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. ágú. 2007
Kveðja frá Grenó
Halló elsku fjölskylda. Við erum stödd á Grenó og tókum þá gömmlu með okkur. Ég var að sýna henni síðuna ykkar og við erum mjög glöð hvað allt gengur vel upp hjá ykkur. Bestu kveðjur Amma, Kristín og co
Kristín og co (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. ágú. 2007
Hættu að vera reið
Það þýðir hvort eð er ekkert:-) Tala við þig fljótlega. Gaman að þið skemmtuð ykkur vel í "afmælinu" Jóhanna
Jóhanna (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 15. ágú. 2007
Halló
Halló Bergþóra og fjölskylda Gaman að sjá hvað það gengur vel hjá ykkur að koma ykkur fyrir í Danaveldi. Hafið það gott þarna úti. Takk fyrir kveðjuna í gestabókinni okkar. Kv Harpa (Geislabaugi)
Harpa (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 14. ágú. 2007
Vilborg og Steinar
Elskurnar mínar! Til hamingju með að vera búin að fá skóla og vinnu. Ég sendi ykkur tölvupóst í gær. Mig langar að vita hvort þið fenguð hann. Ástarkveðjur Mamma og Pabbi
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 12. ágú. 2007
Kveðja
Af hverju datt kveðjan út sem ég setti hér inn í gær? Jæja vildi bara sýna að ég er farin að kíkja á bloggið. Ástarkveðja til ykkar allra. Sakna mikið að hafa ykkur ekki hérna á morgun í 40 ára afmælinu hans Steina. Jóhanna!
Jóhanna H. Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. ágú. 2007
Kveðja frá Daða Þór og Steinunni
Hæ hæ við Daði sitjum hér á sambýlinu í morgunkaffi og ákváðum að senda ykkur kveðju. knúsið þið strákana frá okkur Steinunn og Daði
Steinunn Júlía Steinarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. ágú. 2007
hæhæ :)
Vildum bara skilja eftir kveðju hér:) Ástarkveðja frá Valgerði og Halldóri
Valgerður (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 5. ágú. 2007
Halló elsku fjölskylda
Halló Frábært að heyra hvað ykkur líður vel í Danmark. Héðan er allt gott að frétta og þau gömmlu eru bara nokkuð spræk núna. Allir byðja að heilsa. kiss kiss Kristín og Co á Hornafirði
kristin (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 4. ágú. 2007
Vilborg og Steinar
Hvernig er það á maður ekki að fá neinar fréttir af ykkur þessa vikuna. Héðan er allt í góðu og kveðjur frá Ragnheiði Jenny. Ástarkveðjur!
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 3. ágú. 2007
Vilborg og Steinar
Vona að allir hafi skilað sér í dag. Þið verðið að brjóta heilann um gátuna aðeins lengur. Ég á fleiri í skjóðunni. Ástarkveðjur til allra.
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 30. júlí 2007
Vilborg og Steinar
Það var gaman að sjá síðuna þín Begga mín til hamingju með hana. Við erum mjög ánægð með að þið skylduð ekki verða fyrir vonbrigðum með íbúðina. Kveðja frá Mamma, Pabbi og Daði Þór. Mamma og Pabbi í Grafarholdti.
Vilborg og Steinar (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. júlí 2007
Halló Danmörk
Takk fyrir síðast. Gott að ferðin gekk vel hjá ykkur vonandi náið þið niður úr skítnum. Bestu kveðjur. Amma og Afi Kristín og co
kristin (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 10. júlí 2007
Dejlige Danmark
Verdur gaman ad fa ykkur nær okkur og frabært ad geta fylgst med her !! Knus Runa
Runa (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. júlí 2007
Kveðja
Hæ Takk fyrir góða helgi. Kíki regglulega til að fylgjast með. Flott síða. Kveðja Kristín
Kristín (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. júní 2007
Bloggvinir
Eldri færslur
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
244 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar